Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir í einkasölu: TILBOÐ ÓSKAST Í Nær algjörlega endurnýjað 135m2 hesthús að Faxabraut 7. Um er að ræða tvö samliggjandi bil sem búið er að sameina í eitt. Stórt, sér gerði fylgir eigninni.
* Búið er að endurnýja alla innviði og skipta um allt járn að utan, gler og glugga, hurðar og setja góða aksturshurð. Jafnframt var þakið endurnýjað!
** Reiðleiðir í nágrenni Þorlákshafnar eru margar og einstaklega fjölbreyttar !
** Hægt er að bóka skoðun og fá allar nánari upplýsingar á fastsud@gmail.com og í síma 483 3424 **
* 4ra hesta stíur.
* 20 kinda kró.
* Mjög gott vinnurými.
* Góð kaffistofa.
* Wc.
* Húsið er nettengt.
* Gólfhiti er í húsinu.
* Húsið er klætt járni og timbri að innan. Gólf eru steypt. Talíur eru í loftum. Mjög góð lýsing.